Back to All Events

Hannyrðapönk í almenningsrými

  • Menningarhúsið Hof Strandgata Akureyri Iceland (map)

Í smiðjunum Hannyrðapönk í almenningsrými mun Sigrún hannyrðapönkari fara yfir grunnatriði útsaums. Einnig skoðum við hvernig er hægt að graffa almenningsrými bæði með nýjum og gömlum útsaumi og þannig stuðla gegn sóun textíls með afturnýtingu.

Smiðjurnar eru tilvaldar fyrir fjölskyldur og allt hráefni á staðnum.

 

Smiðjurnar verða á Barr kaffihúsi í Hofi, milli 13 og 17.

Sjá nánari upplýsingar hér