Skapandi hannyrðapönkssmiðja á handverksmarkaðnum í Árnesi.
Farið verður yfir hvað einkennir hannyrðapönk og stefnuyfirlýsingu þess kynnt.
Lagt verður áherslu á frjálsan útsaum skapandi afturnýtingu gamals útsaums, og hvernig er hægt að sýna hannyrðir með óhefðbundnum hætti á borð við hannyrðagraff.
Engrar kunnáttu er krafist, áhugi er allt sem þarf-óháð kynjum og aldri.
Hráefni á staðnum og þátttakendum að kostnaðarlausu.
Skráning óþörf
Back to All Events
Earlier Event: June 18
Hannyrðasjoppa á handverksmarkaðnum Árnesi