Apr
9
to Jul 7
Páskar 2020: Hannyrðapönk-útvarpsþættir á Rás 1
Hannyrðapönk eru útvarpsþættir á Rás 1, kl. 14, og eru hluti af páskadagskrá RÚV 2020.
Þeir verða aðgengilegir í Sarpinum fram til 7. júlí 2020
Þættirnir Hannyrðapönk fjalla um handverk, hannyrðapönk og húðflúr í gegnum aldirnar og eru fjórir talsins:
þáttur - Í upphafi var hannyrðapönk og húðflúr
- sendur út á skírdag, 9. apríl 2020þáttur - Hannyrðapönk, húðflúr & stjórnmál
- sendur út á föstudeginum langa, 10. apríl 2020
þáttur - Hannyrðapönk, húðflúr & kynþáttahyggja
- sendur út á laugardeginum, 11. apríl 2020
þáttur - Hannyrðapönk, húðflúr & kynhlutverkin
- sendur út á páskadag, 12. apríl 2020